Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
náttúrulegt alkóhól
ENSKA
natural alcohol
Svið
landbúnaður
Dæmi
[is] Í 3. lið E-þáttar VI. viðauka við reglugerð (EB) nr. 1493/1999 er lágmarksstyrkur náttúrulegs alkóhóls, miðað við rúmmál, í gæðavínum f.t.h. fastsettur 8,5% miðað við rúmmál fyrir svæði C I a).

[en] Annex VI(E)(3) to Regulation (EC) No 1493/1999 fixes the minimum natural alcoholic strength by volume of quality wines psr at 8,5% vol. for zone C I a).

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 1793/2003 frá 13. október um að fastsetja lágmarksstyrk náttúrulegs alkóhóls, miðað við rúmmál, í Vinho verde-gæðavínum frá vínræktarsvæðinu C I a) í Portúgal fyrir vínárin 2003/2004 og 2004/2005

[en] Commission Regulation (EC) No 1793/2003 of 13 October 2003 fixing the minimum natural alcoholic strength by volume of "Vinho verde" quality wines psr originating in Portuguese wine-growing zone C I a) for the 2003/2004 and 2004/2005 wine years

Skjal nr.
32003R1793
Aðalorð
alkóhól - orðflokkur no. kyn hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira